ON ITS WAY


Warning: file_get_contents(https://graph.facebook.com/?ids=https://www.thorunnivars.is/on-its-way/): failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 400 Bad Request in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 17

Warning: array_keys() expects parameter 1 to be array, null given in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 19

ON ITS WAY

Það styttist óðfluga í 20 vikurnar og þá fer að sjást vel á mér og til að undirbúa það tímabil aðeins ákvað ég að panta mér nokkrar flíkur. Til þess að auðvelda mér lífið aðeins og hafa eitthvað til að fara í. Mér finnst eiginlega nauðsynlegt að geta klætt mig upp og pantaði þess vegna vandaðar meðgöngugallabuxur sem ég vona að ég geti notað sem lengst. Þessa toppa fann ég síðan á Asos, annan sparilegan og sætan og svo tvo saman í pakka í mismunandi litum sem henta vel við leggings og víða peysu. Ég er ekkert sérstaklega hrifin af vörumerki Asos en reyni að forðast þær vörur eins og heitan eldinn hef heyrt að gæðin séu betri þegar maður leitar að “Asos Design” og valdi þess vegna þessa tvær flíkur. Ég get notað helling af mínum fötum áfram en mig vantar einmitt góða stuttermaboli til að fara í yoga og til að vera í hér heima. Ég er á leið til Tenerife í enda apríl og þar mun ég næla mér í góða kjóla sem henta stækkandi bumbu í sumar. Ps. Ég set dálk hér fyrir ofan merktan ,,Meðganga” fyrir þær sem vilja sjá allar bumbu færslur á einum stað.

Asos Design Maternity Wrap Top hér – Asos Design Maternity Easy T-shirt 2 pack hér

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


Looking for Something?