Warning: file_get_contents(https://graph.facebook.com/?ids=https://www.thorunnivars.is/i-never-read/): failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 400 Bad Request in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 17

Warning: array_keys() expects parameter 1 to be array, null given in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 19

andywarhol
Mig er búið að langa lengi í plagat frá Andy Warhol sýningunni í Moderna Museet í Stokkhólmi árið 1968. Fyrsta sóló listasýning Warhol í Evrópu. Í dag prýða plagötin með frægum setningum Andy Warhol fjölmörg heimili í Skandinavíu. Ég var ekki lengi að velja mér setningu…en “I never read, I just look at pictures” lýsir mér nokkuð vel.

Nú er ég einfaldlega að reyna að ákveða mig hvernig ramma ég ætli að setja plagatið í en ég pantaði mér minni útgáfu en á myndunum þar sem ég einfaldlega á ekki veggpláss fyrir stærra. En ef þetta kemur flott út bý ég til veggpláss og panta mér annað stærra (örugglega All is Pretty). En þetta ætla ég að setja á myndahillu fyrir ofan sjónvarpið.

Ég pantaði mér plagatið á Etsy hér í stærðinni A3 & svo pantaði ég
mér líka götukort plagat af Los Angeles sem mun prýða hilluna líka!

Hlakka til að sýna ykkur! xx

Untitled-1


Looking for Something?