WORKOUT OF THE WEEK: SQUATS


Warning: file_get_contents(https://graph.facebook.com/?ids=http://www.thorunnivars.is/workout-of-the-week-squats/): failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 400 Bad Request in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 17

Warning: array_keys() expects parameter 1 to be array, null given in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 19

thorunn_underarmor-9thorunn_gym_rass
Númer eitt tvö og þrjú í minni æfingaorðabók eru hnébeygjur- án lóða, með lóðum, í smith-vél, með bjöllum, hnébeygjuhopp, með bjöllu eða með handlóðum. Ég geri einhverja útfærslu af hnébeygjum einu sinni til tvisvar í viku. Hnébeygjur eru bestar til að lyfta, styrkja og gera rassinn “lögulegri”. Ef þig langar í kúlurass þá eru hnébeygjur málið. Fyrir utan það að hafa áhrif á fætur, taka hnébeygjur líka á bakið og magann. Það þarf þó alls ekki endilega að taka hnébeygjur með miklum þyngdum til þess að fá mikið út úr æfingunni. Hægt er að gera hnébeygjur án lóða og hægt að ná mjög góðum árangri. Ef þú ert ekki viss þá mæli ég með því að fá tilsögn hjá einkaþjálfara og læra að gera æfinguna rétt.

Þessi týpa af stuttermabolum frá UA eru mínir uppáhalds og finnst mér lang lang best að æfa í þessu efni. Þú þekkir þá í sundur frá hinum því UA merkið er uppi vinstra megin á brjóstinu. Þeir eru komnir í búðir í nokkrum litum. Ég er hætt að nota einhverjar aðrar buxur en Under Armour í ræktina- þær eru bara lang lang bestar. Hérna er ég í mýkstu týpunni en ég á allar týpurnar sem til eru og þjóna allar einhverjum sérstökum tilgangi. Mæli með því að máta þær allar til að finna þær sem henta þér best- allar síðar og háar í mittið. (þetta eru UA All Season Run Tights)

Photography by Thorsteinn Sigurbjornsson

Comments

 1. February 17, 2014 / 04:19

  Sammála með hnébeygjurnar! Geturu bloggað um under armour buxur? mismunandi týpur og hverjar þér finnst bestar – ég ætla að splæsa í UA buxum bráðum en á erfitt með að velja og þær eru svo mismunandi í verði finnst mér :O – skemmtilegt blogg 🙂 – Berglind

  • February 17, 2014 / 10:16

   Hæ! ekki málið, þær eru allar góðar en þjóna mismunandi tilgangi. Skelli í UA buxna blogg 😉

 2. Fríða
  February 17, 2014 / 14:55

  Mig langar í þessar sem þú er í hvað kostar

  • February 17, 2014 / 15:00

   Hæ, þetta eru
   UA women’s allseasongear run fitted tights og kosta 11.990 í Altis 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


Looking for Something?