VINNUR ÞÚ ALLAR UPPÁHALDS VÖRURNAR MÍNAR?


Warning: file_get_contents(https://graph.facebook.com/?ids=http://www.thorunnivars.is/vinnur-thu-allar-uppahalds-vorurnar-minar/): failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 400 Bad Request in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 17

Warning: array_keys() expects parameter 1 to be array, null given in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 19

 

Þetta ár hefur verið ansi viðburðaríkt og er það löngu orðið að hefð að þakka fyrir sig með veglegum gjafaleik. Ég er ótrúlega lánsöm með minn feril sem bloggari og áhrifavaldur og trúi ég því varla að það séu komin 6 ár frá opnun síðunnar minnar. Þetta væri í raun ekki allt hægt án ykkar og samstarfaðila síðunnar minnar. Það er í raun einstakt að litla ég á Íslandi fái að starfa við það sem ég elska og fæ að vera þess aðnjótandi að deila með ykkur hugmyndum og upplýsingum um allt á milli himins á jarðar. Ég verð alltaf svolítið meyr þegar þegar síðan mín verður árinu eldri en hún er orðin svo stór hluti af mínu lífi og þegar hún hrundi um daginn í viku fann ég hvað ég nýt þess að deila með ykkur hugsunum mínum. Þetta er eitthvað sem ég mun gera um ókomin ár eða þangað til að ég finn ekki löngun til þess lengur. Mig langar að þakka ykkur kærlega fyrir samfylgdina í gegnum árin en ég veit að sumum líður eins og þeir eigi hlut í mér eftir að hafa fylgst með mér í gegnum árin. Við göngum í gegnum súrt og sætt saman og þá sérstaklega á Snapchat aðgangi mínum. Það er mér ómetanlegt hvað ég á mikið af yndislegu fóki í kringum mig og langar mig bara að segja eitt stórt TAKK! Til að þakka fyrir mig ætla ég að leyfa ykkur að njóta með mér en ég fæ að njóta þess allt árið um kring  að prófa allt það nýjasta í heimi snyrtivara, tísku og heimilsvara og nú er komið að ykkur. Í ár fá lesendur mínir að njóta um jólin með öllum þeim vörum sem ég hef fjallað mikið um á árinu en ég valdi allar vörurnar sjálf en þær eiga það sameiginlegt að hafa notið mikilla vinsælda á árinu sem er að líða. Ég dreg út fjóra vinningshafa á aðfangadag kl 12:00. En nóg um blaður og vindum okkur í leikreglurnar:

Til að vinna þarftu að:

1. Skilja eftir fallega athugasemd undir færsluna á Facebook

2. Deila færslunni með vinum á Facebook

Vörumerkin og verslanirnar sem lögðu mér lið í ár eru: Dimm.is, Snúran, Reykjavik Design, Fotia, Yves Saint Laurent, Maria Nila,
Loccitane, Angan, Glamglow, Kaupfélagið, Clinique, Essie, Real Techniques, Vila, Vero Moda og Selected

PAKKI 1

 

1. Nordstjerna vasi úr Snúrunni hér 2. All Hours línan frá Yves Saint Laurent 3. Head & Hair Heal frá Maria Nila hér 4. Beautyblender pakki frá Fotia hér

Í fyrsta pakkanum leynist guðdómlegi Nordstjerne vasinn sem fæst í Snúrunni en vasinn prýðir hvaða heimili sem er og elska ég að geyma í honum fallegar eucalyptus greinar. Einnig er nóg af yndislegum snyrtivörum í fyrsta pakkanum eins og öll All Hours línan frá Yves Saint Laurent sem hefur farið sigurför um heiminn, Head & Hair Heal línan frá sænska merkinu Maria Nila sem bjargar hárinu frá þurrki og hárlosi ásamt öllum þeim vörum sem þarf til þess að fullkomna förðunina frá Beautyblender.

PAKKI 2

1. Tribus motta frá Lina Johanson hér 2. Angan Baðsalt og líkamsskrúbbur hér 2. Glamglow Supermud maski & Youthcleanse hreinsir hér 3. Vagabond skór að eigin vali úr Kaupfélaginu hér

Í öðrum pakkanum leynast fallegar vörur sem hver sem er ætti að geta notið. Vinningshafinn fær að velja skó að eigin vali frá sænska skóframleiðandanum Vagabond en mesta úrvalið er að finna í verslunum Kaupfélagsins í Smáralind og Kringlunni. Vinningshafinn fær einnig að njóta um jólin með uppáhalds hreinsimaskanum mínum ásamt þeim nýjasta úr smiðju Glamglow. Vinningshafinn legst síðan í dásamlegt heitt dekur bað með vörunum frá Angan. Síðast en ekki síst leynist í pakkanum falleg vínylmotta frá Lina Johanson frá Dimm.is sem auðvelt er að þrífa, gott að ganga á og ekki skemmir það fyrir hvað hún er falleg.

PAKKI 3

 

1. Wings Teppi frá Lina Johanson hér 2. Clinique Take the Day off andlitshreinsi línan 4. Uppáhalds naglalökkin mín frá Essie 5. Pico3 Vínrekki frá Reykjavik Design hér

Í þriðja pakkanum leynast guðdómlegar vörur fyrir heimilið. Fallega Wings teppið frá Linu Johanson en hver sem er ætti að geta notið þess yfir jólamynd núna í desembermánuði. Pico3 vínrekkinn frá Reykjavík Design er flottur á hvaða skenk sem er og leyfir fallegum vínflöskum að njóta sín. Í pakkanum leynast einnig öll uppáhalds naglaökkin mín frá Essie á árinu ásamt Gel Setter yfirlakkinu sem gerir það að verkum að lakkið helst fínt dögum saman. Einnig er að finna í pakkanum alla Take the Day Off andlitshreinsilínuna frá Clinique sem er að mínu mati sú besta í bransanum.

PAKKI 4

 

1. 20.000 kr gjafabréf í verslanir Bestseller 2. Gjafakassi frá First Aid Beauty hér 3. Möndlusápa og Lavender koddasprey frá Loccitane 4. Eucalyptus veggmynd hér

Í fjórða pakkanum leynist 20.000 kr gjafabréf í verslanir Bestseller en vinningshafinn fer ekki í jólaköttinn í ár og getur keypt sér falleg jólaföt í Vila, Selected eða Vero Moda. Húðin þarf að vera fín líka svo í pakkanum er líka stór gjafakassi með vinsælustu vörunum frá First Aid Beauty ásamt möndlusápu og lavender koddaspreyinu frá Loccitane. Síðast en ekki síðast leynist fallegt veggplagat  með eucalyptus greinum frá Dimm.is.

#THORUNNIVARSMADEMEDOIT

 

 

Comments

 1. Jóhanna
  December 14, 2017 / 16:08

  Pakki 2

  • Edda Björk Friðriksdóttir
   December 15, 2017 / 00:44

   Hæ hæ, það yrði dásemdin ein að fá pakka nr 4😊. Takk fyrir að deila lífi þínu með okkur hinum. Gleðileg jól 😘 Kveðja Edda Björk

  • Guðrún Kr Ivarsdóttir
   December 16, 2017 / 15:49

   Kæra þórunn væri til í pakka nr. 2 annars allir flottir. Vona að þú og fjölskyldan eigið yndislega jólahátíð. Kær kveðja 🙂

 2. Ástrós Jónsdóttir
  December 14, 2017 / 16:08

  Vá æðislegt, ég væri svo mikið til í pakka númer eitt takk 💕

 3. Unnur Guðjónsdóttir
  December 14, 2017 / 16:09

  Vá fallegt af þér. Allir pakkarnir æðislegir en ég vel pakka 1

 4. Auður Kolbrá Birgisdóttir
  December 14, 2017 / 16:10

  Vá mig langar mest í pakka þrjú takk 🙂 og takk fyrir að vera snilld!

 5. Sandra Sif Úlfarsdóttir
  December 14, 2017 / 16:10

  Takk fyrir öll þín innlegg elsku Þórunn <3
  Ég myndi vilja fá pakka nr 1

  Gleðilega hátíð !

 6. Heiða Rós
  December 14, 2017 / 16:10

  Pakki númer 1 er efst á óskalistanum þetta árið!!
  Gleðileg jól♡

 7. Guðný Ævarsdóttir
  December 14, 2017 / 16:10

  Ég mundi þiggja Tribus mottuna frá Dimm takk 😀

 8. Regína Einarsdóttir
  December 14, 2017 / 16:10

  Virkilega gaman að fylgjast með þér! 🙂 Það væri algjör draumur að eignast pakka nr 1 🙂 💕

 9. Karenina K. Chiodo
  December 14, 2017 / 16:11

  Ég væri mest til í pakka númer 2, takk fyrir :* Þú ert algjört æði

 10. Hildur Elín Geirsdóttir
  December 14, 2017 / 16:12

  Pakki 2 🙂

 11. Erna Dís
  December 14, 2017 / 16:13

  JIminn – allt svo lekkert og æði eins og þú =) Pakki 1 er æði en þeir eru allir geggjaðir.. Takk fyrir árið sem er að líða

 12. Sara
  December 14, 2017 / 16:16

  Ég væri til í pakka 4, gleðileg jól 🎅🏻

 13. Steinvör Jónsdóttir
  December 14, 2017 / 16:16

  Vá! ég væri sko til í pakka 2 🙂

 14. Andrea Björg
  December 14, 2017 / 16:18

  Gleðileg jól Þórunn og takk fyrir árið sem er að líða!

 15. Bryndís Odds
  December 14, 2017 / 16:19

  Pakki nr. 2 er æðislegur! Gleðilegt jól og takk fyrir mig🎄🎁

 16. Unnur Konráðsdóttir
  December 14, 2017 / 16:19

  Ég væri sko til í pakka nr. 2 🙂

 17. Harpa Sif
  December 14, 2017 / 16:22

  Væri til í Pakka 1 😍😍

 18. Guðleif Edda Þórðardóttir
  December 14, 2017 / 16:25

  Gleðileg jól! 🙂

 19. Anna Gunnarsdóttir
  December 14, 2017 / 16:27

  En dásamlegt 😊 væri til í pakka nr 1.

 20. Alda Rún Vilhjálmsdóttir
  December 14, 2017 / 16:31

  Gleðileg jól Þórunn og takk fyrir árið sem er að líða! Væri æði að eignast einn af þessum pökkum, sérstaklega nr 1 😍

 21. Elfa Björnsdóttir
  December 14, 2017 / 16:36

  Pakki númer 1 hljómar eins og draumur – Gleðileg Jól 🙂

 22. Sigrún Ósk Jónsdóttir
  December 14, 2017 / 16:40

  Gleðileg Jól Þórunn! Væri ekkert smá gaman að eignast einn af þessum pökkum ! 😀

 23. Hrafnhildur Skúladóttir
  December 14, 2017 / 16:43

  Það er dásamlegt að fylgjast með þér ótrúlega heilsteyft og gefandi persónuleiki. Pakki nr 2 mundi slá í gegn hjá mér 😉

 24. Stefanía Björk Blumenstein
  December 14, 2017 / 16:45

  Pakki nr. 4 væri algjör draumur!

 25. Dagný Steinarsdóttir
  December 14, 2017 / 16:45

  Þetta er allt svo ótrúlega fallegt ! Mjög erfitt að velja, en pakki 1 held ég verður fyrir valinu <3

 26. Hugrún líf magnúsdóttir
  December 14, 2017 / 16:51

  Vá hvað eg væri til í pakka númer 1! Gleðileg jól ❄️☃️

 27. Ingunn Ingvarsdóttir
  December 14, 2017 / 16:54

  Takk fyrir yndislegar bloggfærslur á árinu. Væri ekki leiðinlegt að fá eina auka gjöf um jólin

 28. Ingunn Ingvarsdóttir
  December 14, 2017 / 16:54

  Takk fyrir yndislegar bloggfærslur á árinu. Væri ekki leiðinlegt að fá eina auka gjöf um jólin 🙂

 29. Ragnheiður Davíðsdóttir
  December 14, 2017 / 16:58

  Væri dásamlegt að fá e-n af þessum flottu pökkum 😍 Takk fyrir frábært snapchat og skemmtilega bloggsíðu 😃Gleðileg jól til þín og þinna 😊

 30. Inga Sif Ingólfsdóttir
  December 14, 2017 / 17:02

  Já takk ég væri til í pakka númer 1 takk fyrir 😀 Gleðileg jól!

 31. Ástrós Eva
  December 14, 2017 / 17:10

  Það er svo rosalega gaman að fylgjast með
  þér, bæði á snapchat og blogginu, þú gefur mér svo mikið af hugmyndum um skreytingar á heimilinu og fatastíllinn þinn er æði! Haltu áfram að gera það sem þú ert að gera, því þú stendur þig glæsilega! 😃😃

 32. Amma Björk Clausen
  December 14, 2017 / 17:15

  Já takk 😍

 33. Kristveig Dagbjartsdóttir
  December 14, 2017 / 17:27

  Já takk 😍😍

 34. Laufey Óskarsdóttir
  December 14, 2017 / 17:27

  Vá geggjaðir vinningar og erfitt að velja en pakki nr. 1 heillar mig mest vegna vasans sem mig dreymir um. Gleðilega hátíð 🙏⛄️🎅

 35. Marlena Rzepnicka
  December 14, 2017 / 17:40

  Pakki nr 1 🤞🏻😊

 36. Marlena Rzepnicka
  December 14, 2017 / 17:41

  Pakki nr 1

 37. Lilja Sif Magnúsdóttir
  December 14, 2017 / 18:01

  Yrði yndislegt að prufa/eignast eithvað af þeim fallegu vörum sem þú talar um á snappinu þínu 🙂 hef lært svo mikið um innanhúshönnun, húðumhirðu og margt fleira hjá þér! Gleðileg jól og njóttu þess að eiga gleðilega hátíð!

 38. Sonja Lind Ísfeld Víðisdóttir
  December 14, 2017 / 18:05

  Vá en æðislegt! 😍

 39. Guðný Þorsteinsdóttir
  December 14, 2017 / 18:06

  Vona að þú hafir það sem best um hátíðirnar ❤️ pakki 4 hljómar ótrúlega vel

 40. Sandra María Á.
  December 14, 2017 / 18:12

  Pakka númer 2 takk. Njóttu hátíðanna ❤️

 41. Sara Andrea Ólafsdóttir
  December 14, 2017 / 18:21

  Allir pakkarnir eru æði! 😀 en ég væri mest til í pakka nr.1

 42. Hrefna Harðardóttir
  December 14, 2017 / 18:32

  jiii en yndislegt. eg myndi helst vilja pakka 1 eða 2, get ekki valið! hohohogleðileg jol.

 43. Kristín Sjöfn Ómarsdóttir
  December 14, 2017 / 18:33

  Kristín Sjöfn

 44. Ása Björg
  December 14, 2017 / 18:33

  Vá en fallegar vörur. Væri svo til í að vinna einhvern pakkann. Væri the ultimate “thorunnivarsmademedoit” hahaha
  Þá get ég sagt… Þórunn Ívars á alveg eins 😉

  Takk fyrir frábært blogg og snapp

 45. Brynja Björk. Garðarsdóttir
  December 14, 2017 / 18:44

  Vá þetta væri algjör draumur!! Elska svo margar af þessum vörum💜

 46. Kristín Þöll Skagfjörð Sigurðardóttir
  December 14, 2017 / 18:50

  vá svo erfitt að velja á milli pakkana allt svo flott og mikið sem mig hefur langað að prófa ! Held að pakki 1 sé samt efst á óskalistanum..

 47. Gyða Birnisdóttir
  December 14, 2017 / 18:54

  Vá þetta eru ekkert smá veglegir og flottir pakkar! Ég væri mikið til í pakka númer 2 👌🏼

 48. Elín Svana
  December 14, 2017 / 19:01

  Svo mikið uppahalds. Ótrúlegt hvað mig langar i þetta allt! Get bara varla valið a milli. Þarna sest ahrifin sem þu hefur haha 😀 vel sennilega nr 1

 49. Inga Rós Gunnarsdóttir
  December 14, 2017 / 19:14

  Geggjað! Búin að bíða spennt!

 50. Sóley Heenen
  December 14, 2017 / 19:14

  Já takk! Pakki 3 er á óskalistanum <3

 51. Eydís Sigrún Jónsdóttir
  December 14, 2017 / 19:14

  Á bara að vera hægt að velja einn pakka?!?!! Geggjaðir vinningar! Ég held samt að mig langi mest í pakka númer 1 🙂 Takk fyrir frábært blogg og gleðilega hátíð <3

 52. Anna Svavarsdóttir
  December 14, 2017 / 19:17

  Pakki 3 🙂

 53. Þórunn Kristín Kjærbo
  December 14, 2017 / 19:20

  Gleðileg jól nafna 🎅 Það er búið að vera ótrúlega skemmtilegt að fylgjast með þér á snapchat og hér á blogginu á árinu, þú ert alltaf svo einlæg, jákvæð og skemmtileg. Ég væri svo ánægð með að fá einhverjar af þínum uppáhalds vörum í jólagjöf 😊

 54. Helga Hrund Friðriksdóttir
  December 14, 2017 / 19:20

  Vá vá vá vá 😍😍😍 þessir pakkar eru hver öðrum fallegri. Mikið væri ég til i að fá að njóta einhvers þeirra á nýju ári

 55. Andrea Rún Smáradóttir
  December 14, 2017 / 19:26

  Geggjaðir pakkar👌 Væri mest til í pakka nr 2!
  Gleðilega hátíð 🎄

 56. Birgitta Ýr Ragnarsdóttir
  December 14, 2017 / 19:29

  Gleðileg Jól og takk fyrir árin, alltaf jafn gaman að fylgjast með þér ❤️ Það sem er svo æðislegt við þig er að þú ert alltaf bara þú sjálf❤️

 57. Marta Serwatko
  December 14, 2017 / 19:39

  Pakki nr 1 eða 4, reyndar eru hinir líka æðislegir! Gleðileg jól og takk fyrir mig! Gaman að fylgjast með þér 🙂

 58. Jóhanna Ósk Óskarsdóttir
  December 14, 2017 / 19:52

  Váá hvað þetta eru flottir pakkar :O !
  Ég væri til í nr.1 <3

 59. Guðlaug Björnsdóttir
  December 14, 2017 / 20:04

  Þú ert sú allra besta elsku Þórunn og mér finnst alltaf jafn skemmtilegt að fylgjast með þér❤️ Pakki nr 1 væri fullkomin…langar mest í heimi í vasann og þarna er líka uppáhalds meikið mitt!

  Takk fyrir allt Þórunn og Gleðileg jól🤗

 60. Daggrós Hjálmarsdóttir
  December 14, 2017 / 20:10

  þetta eru allt svo fallegir og veglegir pakkar sem mig myndi langa mikið í ❤
  Þú ert svo frábær elsku þú! takk fyrir frábært ár ❤ Gleðileg jól 🎄

 61. Karen friðriksdóttir
  December 14, 2017 / 20:13

  Jii hvað það yrði gaman að vinna þennan flotta pakka 😍

 62. Fanney Kristjánsdóttir
  December 14, 2017 / 20:24

  Vá æðislegir pakkar, erfitt að velja! En pakki 1 er extra girnilegur 😍 Gleðileg jól, gaman að fylgjast með þér 🎄

 63. Dóróthea Huld Einarsdóttir
  December 14, 2017 / 20:44

  Væri draumur að vinna einn af þessum pökkum 😍 Ótrúlega gaman að fylgjast með þér!

 64. Vala Gissurar
  December 14, 2017 / 20:45

  Pakki 1. Takk fyrir að kynna mér fyrir fullt af snyrtivörum sem ég er búin að taka ástfóstri við.

 65. Jenny
  December 14, 2017 / 20:49

  Vá allt svo veglegt og fallegt🌷Pakki 1 eða 4 væri jóla-draumur ❄️Til hamingju með frábært blogg🌟

 66. Jóhanna Lóa
  December 14, 2017 / 20:53

  Ó hversu gaman væri að vinna einhvern þessum flottu gjöfum😊 gaman að fylgjast með þer! Gleðilega Hátíð❤

 67. Kristrùn Oddsdóttir
  December 14, 2017 / 20:55

  Allir fallegir en langar mest ì nr.1 en það er aðallega út af vasanum

 68. December 14, 2017 / 21:06

  Aldeilis veglegir vinningar!! – pakki nr. 2 myndi aldeilis sla i gegn hja mer! Gledileg jol 🎄♥️

 69. Þóra Marý Arnórsdóttir
  December 14, 2017 / 21:08

  Vá mikið eru þetta dásamlegir pakkar 😍 Væri sko meiriháttar að vinna einn ar þeim 🙏🏻

 70. Lilja Guðmunds
  December 14, 2017 / 21:10

  Glæsilegt! Pakki 2 væri algjör draumur 😀

 71. Eva Rós Guðmundsdóttir
  December 14, 2017 / 21:15

  Númer 2 😍

 72. Guðrún Jónsdóttir
  December 14, 2017 / 21:26

  Pakki nr.1😍 gleðlieg jól 🎄🙌🏻

 73. Daria
  December 14, 2017 / 21:41

  Vá æðislegar gjafir. Þú myndir svo sannarlega gleðja mig og mína ef ég myndi vinna!

 74. hjördís Alexandersdóttir
  December 14, 2017 / 21:56

  Æðislegt að fá að filgjast með þér og takk fyrir árið og allar hugmyndirnar😊 væri til í pakka 1 gleðileg jól🎅

 75. Elín Björk Jónsdóttir
  December 14, 2017 / 22:02

  Jii hvað þetta væri mikið æði 👏 pakki númer tvö væri algjör snilld 😍

 76. Margrét Inga Gísladottir
  December 14, 2017 / 22:20

  Pakki Nr 1 hljómar rosa vel og reyndar bara allir 💕
  Gleðilega hátíð 💕

 77. Guðný Sigríður
  December 14, 2017 / 22:22

  Það er alltaf svo gaman að fylgjast með þér❣️Pakki nr 1 er æði 💕

 78. Bjarney
  December 14, 2017 / 22:37

  Væri svoooo til í pakka 3 👌🏾

 79. Iris Arnardottir
  December 14, 2017 / 22:42

  Dásamlegar gjafir! Pakki 1væri kærkominn❤️

 80. Íris Jack
  December 14, 2017 / 22:59

  Rosalega flottir pakkar!! Ég myndi vilja nr 1

 81. Anastasia Ísey
  December 14, 2017 / 23:13

  Geggjaðir pakkar ! 😍 Ég myndi vilja nr 2 👌

 82. Guðný Waage
  December 14, 2017 / 23:31

  Jólapakkarnir eru allir dásamlegir hvort sem þeir eru nr 1,2,3 eða 4 þá myndu þeir gleðja mig jafn mikið😍🎁♥️

 83. Þóra sigurðardóttir
  December 14, 2017 / 23:35

  Flottir pakkar, kæmu sér vel !

 84. Signý Sveinsdóttir
  December 14, 2017 / 23:42

  Þú kannt greinilega að velja í pakka. Nr.1 er á óskalistanum mínum 🙂

 85. AGNES SCHEVING
  December 14, 2017 / 23:43

  Vona að þú náir að slaka aðeins á og njóta jólanna, sérstaklega þar sem þú ert svona mikið jólabarn! Langar helst í alla pakkana en ef ég ætti að velja myndi ég velja number 1. Svo gaman að fylgjast með þér, hlakka til nýja ársins með meira þorunnivarsmademedoit 🙈

 86. Unnur Helga Briem
  December 15, 2017 / 01:04

  Aaa vá svo erfitt val! Langar í í svo margt, svo fallegar vörur og vel valið. En ég held að nr. 2 verði fyrir valinu 🙂 Takk fyrir að fá að fylgjast með á árinu. Gleðileg jól 🙂

 87. Guðrún Birgisdóttir
  December 15, 2017 / 01:07

  Alltaf gaman að fá að fylgjast með! Nr. 2 yrði fyrir valinu hjá mér 🙂

 88. Ágústa Íris
  December 15, 2017 / 03:34

  Alltaf jafn gaman ad fylgjast med ter 🙂 allir pakkarnir eru fallegir og erfitt ad velja á milli.

 89. Hjördís
  December 15, 2017 / 08:00

  Það er ekkert rosalega langt síðan ég byrjaði að fylgjast með þér á snappinu. Er samt orðin ein af uppahalds, svo gaman að fylgjast með þér.
  Þetta eru allt svo fallegir pakkar :O bara erfitt að velja ! en ég held ég myndi velja númer 1.

 90. Hulda Jóhanmsdóttir
  December 15, 2017 / 09:42

  Ég væri til í alla pakkana í raun en sérstaklega þennan nr 1. Þú ert sko sannarlega áhrifavaldur í mínu lífi, jákvæð,dugleg og afar smekkleg.

 91. Hulda Jóhanmsdóttir
  December 15, 2017 / 09:44

  Ég væri til í alla pakkana í raun en sérstaklega þennan nr 1. Þú ert sko sannarlega áhrifavaldur í mínu lífi, jákvæð,dugleg og afar smekkleg. 🎄😊

 92. Margrét Eir
  December 15, 2017 / 10:23

  Vá væri til í pakka 1 eða 4 🙊😍

 93. Ragnheiður Sara Valdimarsdóttir
  December 15, 2017 / 11:09

  Æðislegt og glæsilegt: Já, takk ég væri til að fá 2 pakki eða 1 pakki 😀 😀 😀

 94. Anna Oddsdóttir
  December 15, 2017 / 11:23

  Takk fyrir þetta flotta og fallega framtak. Gleðileg jól 💕🤶🏻

 95. Unnur Stefánsdóttir
  December 15, 2017 / 12:06

  Vá ekkert smá flott! Allir pakkarnir hrikalega flottir, hlakka til að fylgjast áfram með þér, mjög vandað og flott blogg ! Gleðileg Jól

 96. Anna Gerður
  December 15, 2017 / 13:11

  Vá hvað þetta eru æðislegir pakkar, allir saman! Pakki númer 2 væri dásemd <3

 97. Sjöfn Hjartardóttir
  December 15, 2017 / 13:26

  Þú ert æði ,þetta er æði, pakki númer tvö er æði! Gleðileg jól!

 98. Valgerður Haraldsdóttir
  December 15, 2017 / 13:42

  Aww allt svo fallegt !! Mundi vera endalaust glöð með pakka 2 þótt þeir séu allir guðdómlegir 😀 takk fyrir árið

 99. steinunn
  December 15, 2017 / 13:51

  gleðileg jól og takk fyrir skemmtilega pistla 😍Pakki nr 2 væri æði 😍

 100. Theodora Einarsdottir
  December 15, 2017 / 14:00

  Meiriháttar að fá pakka 2 Gleðileg jól !

 101. Katla
  December 15, 2017 / 14:04

  Eg væri otrulega til i pakka nr1! Gleðileg jol🎅🏼🎅🏼🎅🏼

 102. Lilja Þorkelsdóttir
  December 15, 2017 / 14:06

  Gaman að fylgjst með þér, hef gert það lengi. Pakki nr. 1 er flottur. Áfram þú!

 103. María Björg Kristjánsdóttir
  December 15, 2017 / 14:14

  Æðislegir pakkar 🙂 Myndi ekki slá hendinni á móti pakka nr 1 🙂

 104. Heiða Rós
  December 15, 2017 / 14:44

  Gleðilega hátíð❤ pakki nr 1 er á mínum óskalista:)

 105. Rebekka Hafþórsdóttir
  December 15, 2017 / 14:47

  Mikið er þetta fallega gert af þér 🙂
  Pakki nr.4 heillar mig afskaplega mikið!
  Gleðileg jól og takk fyrir skemmtilegt snapchat og pistla ár 🙂

 106. Guðrún Helga
  December 15, 2017 / 14:55

  Ekkert smá flott, gaman að fylgjast með þér. Ég væri sko heldur betur til í pakka nr.1.

  Jólakveðjur ☺️

 107. Bryndis
  December 15, 2017 / 15:26

  Gleðileg jól. Þetta eru heldur betur veglegir pakkar & valið því erfitt. En no 1 verður fyrir valinu ☺️🎄

 108. Eva Dögg Hrundardóttir
  December 15, 2017 / 17:49

  Gleðileg jól – mikið væri ég til í pakka nr 1. Bara því þetta ár er búið að vera erfitt en á samatíma ævintýri.
  Held àfram að fylgjast með à snapchat 🎅🏻 og fà ýmishugmyndir #thorunivarsmademedoit

 109. Ragna
  December 15, 2017 / 19:42

  Æðislegir pakkar allir sem einn, væri gaman að vinna einn.
  Númer 2 yrði fyrir valinu.
  Gleðileg jól og gangi þér áfram vel á nýju ári 🙂

 110. Marlena
  December 15, 2017 / 19:44

  Pakki nr 1

 111. Kristín Ragna Tobíasdóttir
  December 15, 2017 / 20:10

  Pakki 1 er geggjaður væri ekkert á móti honum.

 112. Valdís Sigurðardóttir
  December 15, 2017 / 20:24

  Takk fyrir frábært blogg, alltaf gaman að fá að vera með 😊
  Ég myndi gjarnan þiggja pakka nr.4

 113. Anita Olsen
  December 15, 2017 / 20:51

  Ótrúlega fallegar vörur og skemmtilegt blogg, pakki 2 yrði fyrir valinu 🙏🏻

 114. Signý
  December 16, 2017 / 00:37

  Til hamingju með velgengnina og gleðileg jòl 🎄❤ pakki númer 1 væri fullkominn fyrir mig🎅

 115. Vala Björg Ólafsdóttir
  December 16, 2017 / 07:56

  Takk fyrir frábært blogg og alltaf er svo gaman að fylgjast með þér á snapchat 💕

 116. Unnur María Harðardóttir
  December 16, 2017 / 09:47

  Pakki 2 væri æði 🙂

 117. Ásta Rún Flosadóttir
  December 16, 2017 / 10:01

  Vá þetta eru allir svo flottir pakkar!! 😱hef ótrúlega að skoða öll svona lífstíls og hönnunar blogg. Bæði gaman að sjá vörurnar sem þú ert að nota og fylgjast með þér 🙂

 118. Elsa Petra Björnsdóttir
  December 16, 2017 / 15:19

  Þvílíka lukkan sem það væri að vinna bara hvaða pakka sem er! en er samt spenntust fyrir pakka #1 😉

 119. Þóra katrín Þorvaldsdóttir
  December 16, 2017 / 18:42

  væri geggjað að vinna pakka numer 1 😀

 120. Inga Samantha
  December 16, 2017 / 19:15

  Sakna þin ýkt mikið… þarf að fá Tótu knus fljótlega 😍

 121. Arney Ágústs
  December 16, 2017 / 23:13

  Mikið sem pakki 2 myndi gleðja mig 😍

 122. Kara Gunnarsdóttir
  December 17, 2017 / 00:08

  Myndi roooosalega vilja pakka nr 1😍 takk fyrir að vera svona yndisleg!

 123. Gudlaug Olafsdottir
  December 17, 2017 / 01:22

  Eg væri mikid til i pakka nr 1 eda 4 🙂
  Gledileg jol 🙂

 124. Íris Ösp Hauksdóttir
  December 17, 2017 / 09:02

  Gaman að fylgjast með þér, gleðilegt jól 🎄🎅⛄ væri til í pakka nr. 1 😊

 125. Þórkatla Sif Albertsdottir
  December 17, 2017 / 09:06

  Gleðileg jól 🙂 mér lýst svakalega vel á pakka nr. 1.

 126. Ingibjörg Ívarsdóttir
  December 17, 2017 / 10:18

  Gullfallegar vörur og þú ert mikill fagurkeri Þórunn. Allar pakkarnir sjúklega flottir. Væri til í pakka nr. 1 🙂

 127. Katrin Eyberg
  December 17, 2017 / 15:47

  Allt svo flottir pakkar ! Myndi vilja pakka 1 eða 2 🙂

 128. Katrin Eyberg
  December 17, 2017 / 15:48

  Allt svo flottir pakkar og myndi ekki slá hendinni á móti pakka 1 eða 2 😄

  Það er svo gaman að fylgjast með þér 😊

 129. Kolbrún Ösp
  December 18, 2017 / 00:53

  Glæsilegar & fallegar gjafir 💕
  -Gleðileg jól-

 130. Hjördís Edda
  December 18, 2017 / 04:15

  Allir pakkarnir geggjaðir, eins og þú! Mikið yrði ég glöð með einn af þeim ☺
  Aldrei hætta Þórunn

 131. Móníka sigurdar
  December 18, 2017 / 10:36

  Pakki 1
  En gleðileg jól og njóttu hátíðarinar 🙂

 132. Valdís Bjarnadóttir
  December 18, 2017 / 14:18

  Fallegu pakkar 😍 Ég myndi velja pakka nr.1 🎅🏻 alltaf gaman að fylgjast með þér, gleðileg jól 🎄

 133. Heiður Haraldsdóttir
  December 18, 2017 / 14:18

  Allir pakkarnor eru svo flottir! Á mjög erfitt með að velja á milli en held að 1 myndi verða fyrir valinu🙂 Þú ert æði, og bloggið þitt hefur mjög oft komið að góðum notum þegar ég man ekki hvað eitthvað heitir eða fæst sem þú hefur mælt með á snappinu😀

 134. Ásta Hrund Jónsdóttir
  December 18, 2017 / 16:16

  Pakki nr. 1 væri frábær fyrir mig takk! Gleðileg jól! 🎄

 135. Inga Henriksen
  December 18, 2017 / 18:29

  Ég væri til í pakka fjögur 😍😍😍
  Draumapakkinn

 136. Brynja Guðrún Eiríksdóttir
  December 18, 2017 / 18:53

  Mig langar í pakka númer þrjú 🙂
  Gleðileg jól og takk fyrir að deila svona miklu af þér með okkur á snappinu og hér ❤️🎅

 137. Selma W
  December 19, 2017 / 01:15

  Allir pakkarnir eru mjög girnilegir en mig langar mest í nr.4 😃
  Gleðilega hátíð 🎅🏻🎄

 138. Elín ósk gunnarsdóttir
  December 19, 2017 / 07:33

  Vá, get ekki valið pakka 😍 örugglega 1 😜

 139. Tinna Lind Hallsdóttir
  December 19, 2017 / 11:39

  Vá!! Allt svo fallegt!! 😍 Gleðileg jól ❤

 140. Inga Hermannsdóttir
  December 19, 2017 / 11:46

  Burt seð fra þessum pökkum, þa att þu hros skilið hvað þu ert yndisleg manneskja. Það er ekki hægt annað en að fylgjast með þer. Þo að þu sert ein af mörgum lifstilssnöppurum her a landi, þa ert þu engum öðrum lik. Snappið þitt er svo allt öðruvisi en hja hinum snöppurunum, og þvi stendur það mikið upp ur. Takk fyrir arið sem er að liða. Gleðileg jól 🙂

 141. Jóhanna Smáradóttir
  December 19, 2017 / 11:58

  Pakki 3 er æði… ég væri annars til í hvaða pakka sem er.

 142. Guðrún Björg Björnsdóttir
  December 19, 2017 / 19:03

  Ekkert smá flottir pakkar! Væri ekki á móti einum, gleðileg jól🎄

 143. Hrefna Harðardóttir
  December 19, 2017 / 19:37

  já takk kærlega 🙂

 144. Íris Norðfjörð
  December 20, 2017 / 00:27

  Væri dásamlegt að fá pakka númer 2 🙂 Ég mundi gleðja mömmu með Vagabond skóm sem að ég veit að hún elskar 🙂

 145. Tanja
  December 20, 2017 / 00:55

  Allt svo fallegt enda þú fagurkeri í húð og hár, en ég væri mest til í pakka 2 .
  Gleðilega hátíð 🙂

 146. viktoria
  December 20, 2017 / 10:48

  Gleðilega hátíð Þórunn 🙂 pakki númer 2 myndi gleðja mig 🙂

 147. Auður Freydís Þórsdóttir
  December 21, 2017 / 15:13

  Ohh ég átti einmitt afmæli í gær og fékk engan pakka, þannig það yrði geggjað að fá svona pakka❤️
  Yrði sjúklega ánægð með allt en pakki 2 hefur vinninginn😍🙏🏻

 148. Lóa Guðrún Kristinsdóttir
  December 22, 2017 / 01:49

  Vá! 🤗 Glæsilegt þetta! Það sem ég yrði alsæl og hoppandi kát með að fá svona einstaklega glæsilegan jólaglaðning! 😍 Allt eru þetta gullfallegar og glæsilegar vörur og pakkarnir stórkostlegir ❤ Ég myndi eflaust velja sem fyrsta val pakka nr.1 😉 Þvílíkt dekur! ❤❤ Endalaust já takk við þessum glæsilega jólaglaðningi! 😍 HÓ HÓ HÓ og gleðileg jól 🤗❄️🌲

 149. Ásmunda Sigbj
  December 22, 2017 / 07:14

  Pakki nri 1 eða 4 væri sko ekki slæmt. Æðislegir pakkar samt þvílíkt dekur. Gleðileg jól 🙂

 150. Ingunn Óladóttir
  December 22, 2017 / 08:30

  Oh þetta er allt svo smekklega valið að það er erfitt að gera upp á milli. Ég held ég myndi velja 2 eða 4. Gleðileg jól 🌲

 151. Berglind Benediktsdóttir
  December 22, 2017 / 16:08

  Ekkert smá flottir pakkar! Það vær æðislegt að fá pakka nr. 4

 152. Bylgja Ýr Tryggvadóttir
  December 23, 2017 / 00:20

  Kæri jóli 🎅🏼 mig langar í jólapakka frá Þórunni Ivars 👌🏼 kær kveðja 💖

 153. Fjóla Björk Kristinsdóttir
  December 23, 2017 / 13:21

  Vá ekkert smá flottir pakkar 😍 það er búið að vera æðislega að fylgjast með þér síðustu ár og ég hlakka mikið til að fylgjast með þér áfram á komandi ári, er svo falleg og góð manneskja og mikil fyrirmynd ❤️

 154. Auður María
  December 23, 2017 / 13:58

  Væri æði að vinna pakka 1 eða 2 eða 1 eða æji get ekki valið 😍 Hlakka til að fylgjast með á næstu árum 😃

 155. Guðrún Svanlaug Andersen
  December 23, 2017 / 14:44

  Vá allir pakkarnir eru æðislegir! Gleðileg jól og takk fyrir mig🎄🎁

 156. Tinna Rósantsdóttir
  December 23, 2017 / 16:22

  Geðveikt flottir vinningar 🙂 myndi helst vilja nr.2 😉 annars bara gleðileg jól mín kæra 🙂

 157. December 23, 2017 / 18:10

  Þetta eru allt hinir glæsilegustu pakkar – enda ertu smekkmanneskja fram í fingurgóma – ég myndi velja mér nr. 4. Rosalega leiðinlegt að heyra að gjöfinni þinni hafi verið stolið – Harry finnur eitthvað sniðugt í staðinn undir tréð – efast ekki um það 😉

 158. Íris Ösp Ólafsdóttir
  December 23, 2017 / 20:21

  Vá hvað það er mikið af fallegum vinningum hjá þér. Ef ég mætti velja einn pakka þá væri það nr 2 🙂
  Mig langar bara að þakka þér fyrir frábært blogg og ég hlakka mikið til að fylgjast áfram með þér á nýju ári.
  Gleðileg jól og hafðu það sem allra best.

 159. Ganný
  December 23, 2017 / 21:50

  Gleðileg jól elsku Þórunn hlakka til að fylgjast með þér áfram á næsta ári 😃
  Allir pakkarnir svo flottir gæti ekki valið á milli 🎁

 160. Elísabet Tinna
  December 23, 2017 / 22:26

  Elsku þórunn mín þetta er alveg yndislegt og ég elska að fylgjast með þér væri til í alla páskana en ef ég þyrfti að velja einn myndi ég velja nr1. Það er svo gaman að fylgjast með þér og hlakka til að halda því áfram gleðilegt jól og njóti hátíðanna með þínum heitt elskuðu ❤❤❤❤

 161. Díana Björk
  December 23, 2017 / 23:23

  Allt svo veglegir pakkar, en pakki 4 myndi koma sér einstaklega vel 🙏🏼 Gleðilega hátíð 🎄💫

 162. Erla María Árnadóttir
  December 24, 2017 / 00:02

  Dásamlegt, til lukku með árin 6, alltaf gaman að fylgjast með þér. Væri ekki leiðinlegt að vinna einhvern af þessum veglegu pökkum 👏🏻

  • Erla María Árnadóttir
   December 24, 2017 / 00:43

   Væri mest til í pakka nr2 takk

 163. Maria Gunnarsdottir
  December 24, 2017 / 00:42

  Þú ert yndisleg Þórunn og gaman að fylgast með þér á snappinu,einlæg,hlý og skemmtileg ❤Þetta er draumapakki sem eg gæti vel hugsað mér😍allt uppáhalds😉

 164. Johanna Eyjolfs
  December 24, 2017 / 00:46

  Pakki nr 2 yrði svo yndisleg gjöf ❤️
  Alltaf gaman að fylgjast með þér,, og þínu lífi.
  Alltaf til í að deila með manni vanti manni upplýsingar.
  Áfram þú 👍🏻

 165. Þóra
  December 24, 2017 / 11:01

  Vá, yrði æðisleg jólagjöf að fá eina af þessum gjöfum, allt æðislegt 😍 Gleðileg jól til þín og takk fyrir að vera svona frábær, þú ert ein af fáum sem ég nenni alltaf að fylgjast með ❤ svo flott og góð fyrirmynd ❤

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


Looking for Something?