SUNDAY MORNING

sundaymorning

Sunnudagsmorgnar- vaknaði í morgun og hafði ekki stillt neina vekjaraklukku. Það er orðið að hefð hjá mér að fá mér einhvern yndislegan og ferskan smoothie á sunnudögum. Í dag varð fyrir valinu bláberja (sem ég týndi sjálf í sumar!), jarðaberja og banana smoothie með smá próteini og skyri. Ég er komin beint undir sæng aftur og held ég haldi mig þar í dag.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


Looking for Something?