PRENTAGRAM


Warning: file_get_contents(https://graph.facebook.com/?ids=http://www.thorunnivars.is/prentagram/): failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 400 Bad Request in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 17

Warning: array_keys() expects parameter 1 to be array, null given in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 19

prentagram1 prentagram2
Ég er búin að eiga svona myndatré ótrúlega lengi og hefur það geymt ýmisskonar boðskort, jólakort, myndir og eitthvað annað. En honum vantaði nýtt hlutverk og kom ég mér í samband við fyrirtækið Prentagram útaf því að mig langaði að prenta út skemmtilegar myndir af instagram og hengja á tréð. Ég ætlaði að gera eitt annað við myndirnar en samkvæmt verslunarstraffinu má ég ekki fara og kaupa það sem mig vantar svo ég sýni ykkur þá hugmynd eftir 20. apríl. Mér finnst ótrúlega gott að sjá myndir af öllu fallegu andlitunum sem ég þekki inní eldhúsi og er þetta eitthvað sem allir gestir skoða líka. Ég pantaði mér 13 stakar myndir og kostar stykkið 120 kr og er sent heim að dyrum á methraða. Virkilega ánægð með þjónustuna og er ég ótrúlega ánægð með tréð mitt núna. Ég ætla klárlega að panta fleiri myndir frá Prentagram og setja í næsta verkefni fyrir heimilið.

Ég veit til þess að svona myndatré hafa fengist á Íslandi á einhverjum tímapunkti en ég fékk mitt eins og allt annað hjá Container Store á meðan ég bjó í Bandaríkjunum. Endilega deilið í kommentum ef þið vitið hvar svona tré fæst en ég setti einnig link á það hér fyrir neðan.

Prentagram hér – Fotofalls Myndatré hér

Comments

 1. March 10, 2014 / 12:48

  Oh! I love printing my Instagram’s!!! They are so cute 🙂
  xoxo!

  Novelstyle

 2. Ragnheiður S.
  March 10, 2014 / 12:50

  Þeir hjá prentagram eru snillingar !
  Pantaði myndir frá þeim fyrir jólin og þær voru komnar daginn eftir þrátt fyrir miklar annir á þessum tíma.

 3. Agata
  March 10, 2014 / 16:38

  Það sem maður þarf að komast í container store eftir að lesa bloggið þitt og detta vanræðalega mikið inní Clean House þættina haha.

  • March 10, 2014 / 20:24

   Ég ætti kannski að skipuleggja hópferð í samstarfi við Icelandair í helstu skipulagsverslanir hið vestra 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


Looking for Something?