Loksins loksins! Það er komið að gjafaleiknum í samstarfi við Blomdahl á Íslandi. Þrír heppnir lesendur bloggsins geta nú átt von á að vinna par af eyrnalokkum í lit að eigin vali úr nýju línunni þeirra sem heitir Crystal Ball Collection sem ég bloggaði um í seinustu viku. Lokkarnir eru ofnæmis fríir og því ættu allir að geta tekið þátt. Þú þarft að gera þrennt til að geta átt von á vinning, setja like við facebook síðu Blomdahl á Íslandi hér, like við facebook síðuna mína hér og kommenta svo hér fyrir neðan og skilja eftir e-mail addressuna þína svo ég geti haft samband við þig ef þú vinnur! 
Dregið verður úr leiknum þriðjudaginn 6. ágúst.
ps. Unfortunately the giveaway is only available for Icelandic residents