ON ITS WAY: MISSGUIDED DRESS

Kjólinn keypti ég sjálf.

ON ITS WAY: MISSGUIDED DRESS

Um daginn lá ég yfir hinum helstu netverslunum þangað til að ég mundi að Alexsandra vinkona mín hafði pantaði sér þennan fallega plómulitaða kjól. Ég kolféll alveg fyrir honum og varð að panta mér einn í minni stærð. Ég er á leið á árshátíð í febrúar og langaði mig að finna einhvern hlutlausan en fallegan kjól ti lað fara í. Þessi verður flottur við smart hæla og dramatíska förðun. Ég er ástfangin af svona kjólum sem í raun hylja allt en ég er afskaplega lítið fyrir að hafa allt opið og bert. Þetta er akkurat minn litur og ég hlakka til að fá hann í hendurnar. Ég pantaði hann af Asos en hann er frá merkinu Missguided og fæst kjóllinn einungis á Asos hér.

Save

Save

Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *