Warning: file_get_contents(https://graph.facebook.com/?ids=http://www.thorunnivars.is/new-in-demba/): failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 400 Bad Request in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 17
Warning: array_keys() expects parameter 1 to be array, null given in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 19
Regnkápuna fékk ég að gjöf.
NEW IN: DEMBA
Ég var svo lánsöm að fá að vera fyrst til að eignast nýjustu regnkápuna úr smiðju Cintamani. Cintamani er uppáhalds útivistarmerkið mitt og hoppaði ég hæð mína þegar ég sótti Dembu jakkann minn í verslunina í Garðabæ. Hin fullkomna regnkápa er sjaldséð en þessi skærrauða á hug minn allan. Skærrauð, vönduð og fullkomnlega vatnsþétt. Ég sá hana fyrst á sýningu Cintamani á RFF í vor og hef hugsað um alla tíð síðan. Regnkápan Demba mætir í verslanir Cintamani í júní og langaði mig að vera sú allra fyrsta til að segja ykkur frá henni. Hún er fullkomin í alla staði og hlakka ég til að nota hana í sumar. Eins og við vitum öll rignir óvenjumikið á þessu landi en ef það er ekki of kalt er alveg nóg að vera í léttri regnkápu sem ver mann fyrir veðri og vind. Hún er úr endingargóðu 100% polyester efni og hettan veitir gott skjól en hún er með innbyggðu deri. Rennilásarnir eru vatnsheldir og saumar teipaðir. Hún heldur manni skraufaþurrum þrátt fyrir lárétta rigningu og er fullkomin til að grípa í allan ársins hring.
Demba kemur í verslanir Cintamani í júní í rauðu og röndóttu í bláu og svörtu
Gordjöss kápa
Vá þessi er æðisleg!
Geggjuđ
Vá væri nú ekki leiðinlegt að eignast þessa ?
Hvað mun hún koma til með að kosta? Veistu það
Hæ, 19.900 kr 🙂
Þessi litur er klikkaður! Fer klárlega á óskalistann ?
Geggjuð ?
Og hvaðkostar þessi flotta regnkápa
Hæ, 19.900 kr 🙂
Sannarlega væri ég til í eina svona rauða kapu. Elegant og gagnleg