Warning: file_get_contents(https://graph.facebook.com/?ids=http://www.thorunnivars.is/monday/): failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 400 Bad Request in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 17
Warning: array_keys() expects parameter 1 to be array, null given in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 19
Fékk mjög krúttlega áskorun frá lesenda um daginn. En henni langaði að sjá dressinn mín dag frá degi. Ég set aldrei myndir af outfittunum mínum svona stillt upp við vegg heima á bloggið En einhvern tíman er allt fyrst og núna er líka svo bjart og auðvelt að taka myndir inni. Svo núna ætla ég að taka eina svona mynd á dag og sýna ykkur outfittin mín- og líka ef ég skipti yfir daginn. Jafnvel ræktaroutfit ef ég er í stuði. Vonandi hafiði gaman að þessari tilbreytingu.
Outfit 1:
Í dag var ég bara á leið í próf í háskólanum og var í Vila Supia blazer, Selected topp (sem ég var að fá mér), Zara leðurbuxum, Vans skóm og með fölbleikt naglalakk og Blomdahl eyrnalokka í rósagull lit. Allt mjög bleikt og sætt í dag. Ég er alltaf með Michael Kors úrið mitt og svo hárið sleikt aftur í tagl þar sem ég næ loksins hárinu í tagl. Einungis Burt Bees varasalvi á vörunum í dag.
Þú ert alltaf svo glæsileg!
Takk <3
Ég kann að meta þessar, þetta er mun “eðlilegra” ef svo má að orði komast en uppstilltu myndirnar. Hérna kemur meiri einlægni inn og þú færist nær lesandanum 🙂 (ég vona að þetta komi ekki illa út, þetta er ekki illa meint)
Nei er alveg sammála þér 🙂 Held bara báðu áfram <3
Supia blazerinn var að koma aftur í VILA,örfá eintök eftir !
Haha þú ert svo yndisleg Gulla- beige og svarti hanga svo fallega saman inní skáp vinirnir tveir <3