Warning: file_get_contents(https://graph.facebook.com/?ids=http://www.thorunnivars.is/lifid/): failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 400 Bad Request in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 17
Warning: array_keys() expects parameter 1 to be array, null given in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 19
LÍFIÐ
Ég fékk leyfi til að birta myndirnar sem birtust í viðtalinu við mig í Fréttablaðinu í morgun og nokkrar aukalega. En ykkar kona prýðir forsíðu lífsins og er það bara sannur heiður. Yndislega Rikka tók viðtalið við mig og finnst mér svo gaman að leyfa ykkur að kynnast mér enn frekar. Ég svaraði loks spurningum sem brenna á vörum marga, af hverju ég hafi flutt heim og um kærastann og ástina. Ljósmyndarinn náði að fanga mjög marga mjög “Tótulega” svipi og finnst mér myndirnar virkilega skemmtilegar. Mamma á örugglega eftir að ramma eina inn. Þessi síða væri ekki til nema með dyggum stuðningi lesenda, foreldra, systkina, vinkvenna og kærasta.
En ef við tölum um það mikilvæga, þá notaði ég nýja Dior Star farðann á húðina og var með uppáhalds varalitinn minn þessa stundina frá Yves Saint Laurent sem er nú reyndar bara varablýantur en ég nota hann á allar varirnar og heitir liturinn Natural. Peysan sem ég er í er frá Y.AS, bolurinn og beltið úr Vila og buxurnar heita Superfix og fást í Vero Moda.
Lesið viðtalið í heild sinni hér – takk fyrir falleg orð í dag!
Það var ekki spurning um hvort þú myndir birtast í fjölmiðlum heldur hvenær 🙂 Gaman að fá að forvitnast aðeins um þig ….Það eru svo margir farnir að lesa bloggið þitt og svo ég tali nú bara fyrir mig þá kíki ég ansi oft hér inn og vonast að sjálfsögðu alltaf eftir nýrri færslu 🙂 Þú ert bara svo með’etta og veist nákvæmlega um hvað þú ert að tala og vandar þig svo við skrifin.
Takk fyrir skemmtilegt og fróðlegt blogg 🙂
Kv, Hulda
Sæl Hulda, takk fyrir falleg orð <3
Sæl Þórunn.
Æðislega fallegt heimilið þitt, langar svo að vita hvar þú fékkst þessa bláu púða?
Kveðja,
Halla
Hæ þetta eru ver úr Ikea 🙂
Mjög falleg 🙂