KOPAR KARFA


Warning: file_get_contents(https://graph.facebook.com/?ids=http://www.thorunnivars.is/kopar-karfa/): failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 400 Bad Request in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 17

Warning: array_keys() expects parameter 1 to be array, null given in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 19

koparkarfan

KOPAR KARFA

Mig var lengi lengi búið að langa í flotta körfu en aldrei farið og fjárfest í einni slíkri fyrr en um helgina. Fór á markað um helgina og þegar ég sé þessa með berum augum varð ég að eignast hana. Ég er ein af þeim sem er með 8 púða á rúminu og rúmteppi og allt heila klabbið hefur átt sér samastað út í horni í hrúgu. Ekkert gaman að henda öllu á gólfið þess vegna var karfa var fullkomin lausn. Reyndar er svefnherbergið svo pínku lítið að það er smá þröngt á þingi en mun betra að hafa stað fyrir allt saman. Núna er ég orðin óð í körfur og er strax komin með augastað á annarri sem mér finnst fullkomin fyrir andyrrið. Ég er heltekin af hundinum Boo og hef verið í nokkur ár og sefur hann ásamt Kalla Kanínu í körfunni á nóttunni, haha!

Kopar körfuna fékk ég hjá Reykjavík Bútík.is en hún fæst hér. Ég fékk mér stærstu stærðina.

Untitled-11

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


Looking for Something?