DRESS VIKAN 8-13 NOV

vilaenwin

DRESS VIKAN 9-13 NOV

Bloggaranum datt í hug að hefja á nýjan leik svokallaða dressviku hér á síðunni. Það er orðið langt síðan síðast en ég elska einmitt að setja inn dressfærslur. Núna ætla ég að setja inn daglegar færslur með dressum. Byrjum vikuna snemma með dress dagsins í dag en ég klæddist alsvartri múnderingu og mátaði þennan æðislega flotta jakka úr VILA sem er komin ofarlega á óskalistann. Ég var nú reyndar með bleikan trefil til að lífga upp á dressið. Fylgist nú vel með dressum vikunnar!

Dress dagsins: ZARA Woman gallabuxur, .Object bolur úr VILA,
Pieces leðurjakki úr VILA, Belti gamalt úr VILA , Vagabond Skór
Untitled-11

Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


Looking for Something?