MY MAKEUP ROUTINE

Lengi lengi hef ég verið beðin um að deila með ykkur þeim vörum sem ég nota til að farða mig bæði fyrir flug og dagsdaglega. Þess vegna ákvað ég að taka mynd eftir að ég farða mig eins og ég geri alltaf og deila með ykkur vörulistanum. Þetta eru allskonar vörur og allt í bland en ég nota alls ekki bara eitthvað eitt merki heldur brot af því besta sem ég hef fundið að virki best fyrir mig. Ljómandi húð og fölbleikar eða nude varir einkenna mína dagsdaglegu förðun. Vörurnar eiga það flestar sameiginlegt að gefa mikinn ljóma en ég er með normal húð sem þolir mikinn ljóma án þess að verða olíukennd. Ég reyni að setja vörurnar í þeirri röð sem ég notaði þær en ég byrja alltaf á húðinni og enda á augunum. Svona myndi ég mála mig fyrir flug (fyrir utan augnhárin) og þegar ég fer eitthvað fínt þá skelli ég á mig augnhárum. Ég stjörnumerki þær vörur sem ég hef fengið að gjöf.

HÚÐ

Glamglow Mega Illuminating Moisturizer*

Too Faced Hangover Replenishing Face Primer

Giorgio Armani Luminous Silk Foundation í lit 3.5

Tarte Shape Tape Concealer hér

Laura Mercier Translucent Setting Powder

Physicians Formula Butter Bronzer

MAC Extra Dimension Blush í litnum Fairly Precious*

Hourglass Ambient Lightning Pallette (allir litir í bland)

Anastasia Beverly hills Glow Kit í litnum Sun Dipped litur: Moonstone (hér)

AUGU

MAC Pro Longwear Paint Pot í litnum Soft Ocre

Anastasia Beverly hills Modern Renaissance Pallette,

litir: Tempere, Warm Taupe og Primavera (hér)

Urban Decay Perversion maskari

Koko Lashes Scarlet Augnhár hér*

NYX Lid Lingerie í litnum Bronze Mirage*

AUGABRÚNIR

Anastasia Beverly Hills Dipbrow Pomade í litnum Ebony hér

Anastasia Beverly Hills Brow Gel í litnum Granite hér

VARIR

Makeup Store varablýantur í litnum Wedding Night*

Charlotte Tilbury varalitur í litnum Pillow Talk

Yves Saint Laurent Gloss Volupte í lit 52*

BURSTAR

Real Techniques Miracle Complexion Sponge

My Kit Co 0.5 Blush & Powder hér

My Kit Co 1.12 My Tapered Crease hér

My Kit Co 0.11 My Perfect Powder hér

Real Techniques Blush Brush

Sigma F35 Tapered Highlighter hér

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

 

URBAN DECAY LOOK

Í dag sá ég um Urban Decay snappið og er sagan enn inni ef að þið viljið sjá hvernig ég gerði þetta lúkk. Notendanafnið er: UDISLANDI. Förðunin er virkilega auðveld og fljótgerð. Ég notaði allar mínar uppáhalds vörur frá merkinu og er með gjafaleik á Instagram hjá mér: THORUNNIVARS og er að gefa fimm vörur sem ég notaði, svo endilega kíkið á það. Í gær opnaði ég mig aðeins á Snapchat og talaði um lífið mitt með endómetríósu og ég vona að þið hafið ekki misst af þeirri umræðu. Þessi færsla á ekkert að vera löng en ég ætlaði bara að telja upp hér fyrir neðan þær vörur sem ég notaði í lúkkið. Allar Urban Decay vörurnar í færslunni fást í Hagkaup Smáralind.

BASE

Urban Decay Naked Skin Color Corrector í Pink
Urban Decay Complexion Primer
Urban Decay Naked One & Done farði í litnum medium light
Urban Decay Naked Skin Concealer í litnum light neutral

EYES

Urban Decay Primer Potion
Urban Decay Ultimate Basics Pallette litir: Commando og Faith
Urban Decay Liquid Moondust í litnum Zap
Koko Lashes Queen B
Urban Decay Perversion Maskari

EYEBROWS

Yves Saint Laurent Couture Brow Palette fæst í Hagkaup
Anastasia Beverly Hills Brow Gel í litnum Granite

SKIN

Urban Decay Naked Flushed palletta í Naked
Urban Day All Nighter Setting Spray

LIPS

Urban Decay Glide-On Lip Pencil í Naked
Urban Decay Vice Lipstick í Backtalk
Urban Decay Vice Vintage Collection í Asphyxia

Endilega takið þátt í leiknum á Instgram @thorunnivars (leikurinn er undir þessari mynd hér í færslunni).

Save

Save

Save

 

Vörurnar í færslunni er bland af því sem ég hef keypt mér sjálf eða fengið að gjöf. Stjörnumerktar vörur keypti ég mér sjálf.

MY WEEKEND MAKEUP

Eftir fjölmargar fyrirspurnir ákvað ég að skella öllum upplýsingum í greinagóða færslu hér á síðunni um förðun helgarinnar. Ég fékk ég svo ótrúlega margar fyrirspurnir frá ykkur um hvaða snyrtivörur ég hefði notað í förðunina á þessum myndum og einnig í gær þegar ég gerði örstutt “get ready with me” á Snapchat (thorunnivars). Þetta eru allt vörur sem ég nota mikið og ætla ég bara að setja þær í lista hér fyrir neðan. Takk fyrir öll þessu frábæru viðbrögð en að vera orðin eigandi hringljóss breytir miklu fyrir bloggara eins og mig. Núna get ég sýnt ykkur fullt af skemmtilegum hlutum tengdum förðun. Ég var að enda við að koma úr litun og plokkun hjá Thelmu Guðmundsen augabrúnasérfræðing (hér) og vá hvað ég er ánægð með augabrúnirnar mínar núna. Núna ætla ég að halda áfram að safna og þær verða þykkar áður en ég veit af.

BASE

Primer: NYX Angeil Veil Primer (fæst í Hagkaup)
Color Corrector: Urban Decay Color Corrector í litnum Pink (fæst í Hagkaup Smáralind)
Farði: Armani Luminous Silk Foundation í litnum 3.5 fæst hér*
Hyljari: Tarte Shape Tape hyljari í litnum fair fæst hér*
Púður: Laura Mercier Translucent Setting Powder undir augun fæst hér*
Púður: NYX #nofilter Finishing Powder fæst í Hagkaup

EYEBROWS

Yves Saint Laurent Couture Brow Palette fæst í Hagkaup
Anastasia Beverly Hills Brow Gel í litnum Granite*

EYES

Urban Decay Ultimate Basics Palletta (Hagkaup Smáralind)
NYX Lid Lingerie í litnum Sweet Cloud (Hagkaup)
Eyelashes: Koko Lashes í Queen B fást hér
Urban Decay Perversion maskari (Hagkaup Smáralind)

SKIN

Bronzer: Physicians Formula Butter Bronzer (fæst í usa og hér)*
Kinnalitur: Yves Saint Laurent Face Palette Collector í litnum: The Street and I (Hagkaup)
Highlighter: Anastasia Beverly Hills highlighter í litnum: Summer*

LIPS

NYX Ombre Lip Duo í litnum Cookies & Cream (notaði bara ljósa) (Hagkaup)
Urban Decay Vintage Capsule Collection varalitur í litnum Asphyxia (Hagkaup Smáralind)

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

taxfreedagar

TAX FREE DAGAR

Það eru Tax Free dagar í Hagkaup um helgina og ég fæ alltaf fjölmargar fyrirspurnir og beðin um að gera lista með því sem ég mæli með. Mig langar að setja inn örstutta færslu með nokkrum vörum sem ég mæli með. Vörur sem ég hef verið að nota mikið síðustu vikur eða mánuði. Endilega gerið góð kaup um helgina og endilega kaupið fallegar jólagjafir á afslætti. Ég er á fullu í prófalærdóm um helgina og því verður þessi færsla í styttri kantinum þar sem ég er bara orðin of þreytt eftir daginn og vona ég að myndirnar dugi. Ef að þið fylgist með mér á Snapchat (thorunnivars) þá hafiði séð þessar vörur áður og vitið að þær eru í mikilli notkun. Allar vörurnar fást í Hagkaup og mæli ég eindregið með því að gera sér ferð í nýju verslun Hagkaupa í Smáralind. Það er eins og vera staddur í útlöndum og ótrúlega gaman að sjá eftir breytingar. Þar er að finna nýja verslun Urban Decay og fullt af öðrum nýju snyrtivöru merkjum eins og Origins og Glam Glow. Gaman að sjá mörg snyrtivörumerki bætast við í flóruna okkar hér heima.  Hér fyrir neðan finnið þið nöfnin á vörunum.

Urban Decay Vice Varalitur í litnum Manic – NYX Ultimate Eyeshadow Pallette – Urban Decay Naked Skin Concealer
Glamglow Youthcleanse andlitshreinsir – BIOEFFECT EGF Serum – Origins Drink Up Intensive Over Night Mask
Yves Saint Laurent Fusion Ink Cushion farði – Chloe Fleur de Perfum ilmur – Essie Go Go Geisha naglalakk
Yves Saint Laurent Contour Palletta – Origins Comfort Mood Ultra-Rich Vanilla Body Butter

Save

Save

Save

Save


Looking for Something?