Stjörnumerktar vörur vöru fengnar að gjöf.

MAKEUP: GLOWING SKIN

Að mínu mati er alltaf tilefni fyrir ljómandi húð en í gær langaði mig svo til að klæðast nýja kjólnum mínum sem ég var svo heppin að finna í Topshop. Kjólinn var ég búin að sjá en hafði ekki látið verða eftir mér. Slystaðist síðan inn í verslunina og þar beið einn í reyndar svolítið stórri stærð en ég lét mig hafa það. Ljós og fallegur og fer vel með ljómandi förðun eins og þessari. Ég notaði í bland uppáhalds vörur ásamt nokkrum nýjungum sem komu mér skemmtilega á óvart. Augun og varirnar voru svolítið í stíl og leituðu út í brúnt. Húðin er dálítið dökk í augnablikinu en það er Marc Inbane* brúnkuspreyinu öllu að þakka en ég elska litinn sem ég fæ af því (fæst hér). Ég nota það bæði á líkamann og í andlitið og verð svo flott brún af því. Til þess að vera extra sumarleg bar ég síðan á allan líkamann æðislegt krem sem ég festi kaup á á dögunum en það fæst hér. Í þetta skiptið notaði ég glænýjan farða og highlighter úr Touché Éclat línunni frá YSL en þessar tvær vörur verða mikið notaðar í sumar, það er alveg á hreinu! Hér fyrir neðan tel ég upp allar þær vörur sem ég notaði í þessa förðun.

HÚÐ

Clinique Moisture Surge Hydrating Supercharged Concentrate*

Dr. Brandt Skincare pores no more® Luminizer Primer

Yves Saint Laurent Touche Éclat Cushion foundation í b40*

Urban Decay Naked Skin Concealer í fair neautral

Laura Mercier Translucent Setting Powder

Chanel Soleil Tan de Chanel

Yves Saint Laurent Touche Éclat Glowshot Liquid Highlighter í litnum Daylight*

Hourglass Ambient Lightning Pallette (allir litir í bland)

AUGU

MAC Pro Longwear Paint Pot í litnum Soft Ocre

Anastasia Beverly hills Modern Renaissance Pallette,

litir: Golden Ocre og Warm Taupe (hér)

Lancome Monsieur Big Maskari*

Koko Lashes Allure Augnhár hér*

NYX Lid Lingerie í litnum Bronze Mirage *

AUGABRÚNIR

Anastasia Beverly Hills Dipbrow Pomade í litnum Ebony hér

Anastasia Beverly Hills Brow Gel í litnum Granite hér

VARIR

MAC Mineralize Rich Lipstick í litnum Touch the Earth

BURSTAR

Real Techniques Miracle Complexion Sponge

My Kit Co 0.5 Blush & Powder hér*

My Kit Co 1.12 My Tapered Crease hér*

My Kit Co 0.11 My Perfect Powder hér*

Real Techniques Blush Brush

Sigma F35 Tapered Highlighter hér

 

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

WEDDING MAKEUP

Í gærkvöldi fórum við skötuhjú í brúðkaup hjá vinafólki og hafði ég keypt mér gullfallegan kjól í versluninni Geysi. Í Geysi fást nefnilega föt frá danska merkinu Ganni. Þetta er annar kjóllinn sem ég kaupi mér frá merkinu og kolféll ég fyrir þeim báðum. Sniðin, efnin og litirnir eru svo fallegir og þessi kjóll er svo sumarlegur og ekta í brúðkaup. Ég krullaði hárið á mér með Rod4 frá HH Simonsen en ég vildi hafa lausa liði og mikla fyllingu í hárinu. Ég málaði mig svipað og síðast nema ég notaði aðra liti á augun og önnur augnhár. Notaðist við meira appelsínutóna aunskugga en notaði aftur Modern Rensaissance pallettuna frá Anastasia Beverly Hills. Augnhárin heita Queen B en það eru uppáhalds augnhárin mín og nota ég þau yfirleitt þegar ég fer fínt. Hér fyrir neðan er listi yfir allt sem ég notaði en það eru örfrá atriði sem eru öðruvísi en í þessari færslu hér. Mér láðist að taka mynd af mér í kjólnum en hann kostaði 18.900 kr í Geysi en hér má sjá mynd af honum inn á Ganni.com

HÚÐ

Glamglow Mega Illuminating Moisturizer*

Too Faced Hangover Replenishing Face Primer

Giorgio Armani Luminous Silk Foundation í lit 3.5

Tarte Shape Tape Concealer hér

Laura Mercier Translucent Setting Powder

Physicians Formula Butter Bronzer

MAC Extra Dimension Blush í litnum Fairly Precious*

Hourglass Ambient Lightning Pallette (allir litir í bland)

Anastasia Beverly hills Glow Kit í litnum Sun Dipped litur: Moonstone (hér)

AUGU

MAC Pro Longwear Paint Pot í litnum Soft Ocre

Anastasia Beverly hills Modern Renaissance Pallette,

litir: Golden Ocre, Burn Orange og Realgar (hér)

Urban Decay Perversion maskari

Koko Lashes Queen B Augnhár hér*

NYX Lid Lingerie í litnum Sweet Cloud*

AUGABRÚNIR

Anastasia Beverly Hills Dipbrow Pomade í litnum Ebony hér

Anastasia Beverly Hills Brow Gel í litnum Granite hér

VARIR

Makeup Store varablýantur í litnum Wedding Night*

Charlotte Tilbury varalitur í litnum Pillow Talk

BURSTAR

Real Techniques Miracle Complexion Sponge

My Kit Co 0.5 Blush & Powder hér

My Kit Co 1.12 My Tapered Crease hér

My Kit Co 0.11 My Perfect Powder hér

Real Techniques Blush Brush

Sigma F35 Tapered Highlighter hér

HÁR

HH Simonsen Rod4

Label M Brunette Texturizing Shampoo

Moroccanoil Luminous Hairspray Medium

Davines Your Hair Asssistand Definition Mist

 

Save

Save

Save

Save

Save

Farðann og púðurfarðann fékk ég að gjöf en burstann keypti ég sjálf.

MAC: NEXT TO NOTHING

Þessi nýjung frá MAC er eitthvað sem ég verð að fá að útskýra í rituðum orðum. Þetta er glænýr ,,farði” en samt ekki farði sem að ber nafnið Next to Nothing. MAC kallar þetta ,,andlits lit” en þetta er léttasti og náttúrulegasti farði sem ég hef prófað. Þess vegna er tilvalið að segja ykkur frá þessum fyrir sumarið ef að þið viljið að ykkar húð skíni í gegn og fái að njóta sín. Next to Nothing byggir á nýrri, einstakri formúlu sem hefur farið sigurför um heiminn á mjög stuttum tíma. Ljómi húðarinnar skín í gegnum ,,farðann” en ég fékk sýnikennslu á farðann í verslun MAC í Smáralindinni á dögunum og ákvað að fjárfesta í burstanum sem framleiddur var sérstaka fyrir Next to Nothing. Farðinn og púðurfarðinn blurra húðina, fela misfellur og minnka sýnileika á fínum línum. Ég er kolfallinn fyrir farðanum en á milli fluga þegar ég er í fríi finnst mér lang best að vera lítið og náttúrulega máluð vegna þess að ég er yfirleitt mikið máluð í vinnunni Þetta verður farðinn sem ég ætla að nota í sumar og ætla ég að leyfa minni húð að skína í gegn og njóta sín.

Kíktu í MAC Smáralind og fáðu aðstoð við að velja þinn fullkomna lit – ég nota litinn Light Plus

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

MY MAKEUP ROUTINE

Lengi lengi hef ég verið beðin um að deila með ykkur þeim vörum sem ég nota til að farða mig bæði fyrir flug og dagsdaglega. Þess vegna ákvað ég að taka mynd eftir að ég farða mig eins og ég geri alltaf og deila með ykkur vörulistanum. Þetta eru allskonar vörur og allt í bland en ég nota alls ekki bara eitthvað eitt merki heldur brot af því besta sem ég hef fundið að virki best fyrir mig. Ljómandi húð og fölbleikar eða nude varir einkenna mína dagsdaglegu förðun. Vörurnar eiga það flestar sameiginlegt að gefa mikinn ljóma en ég er með normal húð sem þolir mikinn ljóma án þess að verða olíukennd. Ég reyni að setja vörurnar í þeirri röð sem ég notaði þær en ég byrja alltaf á húðinni og enda á augunum. Svona myndi ég mála mig fyrir flug (fyrir utan augnhárin) og þegar ég fer eitthvað fínt þá skelli ég á mig augnhárum. Ég stjörnumerki þær vörur sem ég hef fengið að gjöf.

HÚÐ

Glamglow Mega Illuminating Moisturizer*

Too Faced Hangover Replenishing Face Primer

Giorgio Armani Luminous Silk Foundation í lit 3.5

Tarte Shape Tape Concealer hér

Laura Mercier Translucent Setting Powder

Physicians Formula Butter Bronzer

MAC Extra Dimension Blush í litnum Fairly Precious*

Hourglass Ambient Lightning Pallette (allir litir í bland)

Anastasia Beverly hills Glow Kit í litnum Sun Dipped litur: Moonstone (hér)

AUGU

MAC Pro Longwear Paint Pot í litnum Soft Ocre

Anastasia Beverly hills Modern Renaissance Pallette,

litir: Tempere, Warm Taupe og Primavera (hér)

Urban Decay Perversion maskari

Koko Lashes Scarlet Augnhár hér*

NYX Lid Lingerie í litnum Bronze Mirage*

AUGABRÚNIR

Anastasia Beverly Hills Dipbrow Pomade í litnum Ebony hér

Anastasia Beverly Hills Brow Gel í litnum Granite hér

VARIR

Makeup Store varablýantur í litnum Wedding Night*

Charlotte Tilbury varalitur í litnum Pillow Talk

Yves Saint Laurent Gloss Volupte í lit 52*

BURSTAR

Real Techniques Miracle Complexion Sponge

My Kit Co 0.5 Blush & Powder hér

My Kit Co 1.12 My Tapered Crease hér

My Kit Co 0.11 My Perfect Powder hér

Real Techniques Blush Brush

Sigma F35 Tapered Highlighter hér

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save