handahonum

HANDA ÍÞRÓTTAMANNINUM

Ég var marg beðin um að gera lista þar sem lesendur voru eitthvað óaákveðnir hvað skyldi eiga að gefa eiginmönnum og kærustum í jólagjöf. Ég ákvað því að gera lista yfir þá hluti sem komu til greina hjá mínum. Gjöfin hans er hér á myndinni og er ég búin að banna honum að skoða síðuna fram að jólum. En ég keypti peysuna í hægra horninu frá Under Armour þar sem mínum manni vantaði eitthvað extra hlýtt til að nota í hjólreiðarnar og einnig keypti ég buxurnar í stíl við peysuna en ég fann enga mynd af þeim svo ég setti hinar til að miða við. Þetta dress verður alveg geggjað á hann og akkurat í stíl við hjólið.

Kallinn minn er að minnsta kosti græjusjúkur og ég get ekki talið hvað hann er búinn að eiga marga síma eða snjallúr á þessu ári. Nýja úrið frá Polar V800 er geggjað fyrir íþróttamanninn sem hleypur eða stundar mikla útivist eða jafnvel bara líkamsrækt. Ég á sjálf svona brúsa frá PROMiXX og er hann hreint út sagt geggjaður. Maður setur í hann rafhlöður og protín shake-inn verður sko ekkert kekkjóttur. Fullkomin aukagjöf handa strákunum í svörtu eða hvítu. Svo má ekki klikka á því að kallarnir ilmi vel og séu í flottum nærum.

Under Armour buxur fást í Altis og öllum betri íþróttaverslunum
Under Armour nærbuxur fást í Altis
Under Armour Coldgear peysa og buxur fást í Altis
PROMiXX brúsi fæst í Líkama og Lífsstíl (hér)
Clarins snyrtivörur fyrir herrann fást í Hagkaup
Polar V800 úr fæst í Altis
Untitled-1