Warning: file_get_contents(https://graph.facebook.com/?ids=http://www.thorunnivars.is/twist-up-mascara/): failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 400 Bad Request in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 17

Warning: array_keys() expects parameter 1 to be array, null given in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 19
Það nýjasta í snyrtibuddunni minni er Bourjois Mascara Twist Up the Volume! Hann kom mér skemmtilega á óvart og er ótrúlega skemmtilega hannaður. Því hann er í raun með tvær greiður en ekki bara eina eins og hefðbundinn maskari. Ég hef prófað ýmsar útgáfur samt af maskörum sem eiga að lengja og þykkja á sama tíma en oftast nær finnst mér ég bara fá annað hvort út úr maskaranum. En þessi leynir á sér því hann býður upp á að snúa hvíta tappanum og þá minnkar greiðan og verður þykkari og þykkir því augnhárinn og ef maður snýr í hina áttina verður greiðan mjórri og þannig lengir hann augnhárin. Mér finnst finnst maskarinn vera alveg ekta svartur á lit og maður hefur fulla stjórn á hversu löng og þykk augnhárin eiga að vera. Stundum sleppi ég skrefi tvö því mér finnst líka mjög flott skref eitt svona eitt og sér. Twist up Mascara frá Bourjois er á góðu verði og endist endalaust.
Bourjois er til sölu í Debenhams, Lyf og Heilsu, Hagkaup Holtagörðum og Hagkaup Smáralind


Warning: file_get_contents(https://graph.facebook.com/?ids=http://www.thorunnivars.is/fuschia-libre/): failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 400 Bad Request in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 17

Warning: array_keys() expects parameter 1 to be array, null given in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 19

Looking for the perfect lipstick on a tight budget? The new Color Boost lip crayon from Bourjois does just that. I can always count on this one to look bright pink on my lips while running around at work all day. It comes in four vibrant colors and I chose to get the fuschia libre. I love that shade and sometimes I put it on top of my regular lipsticks to enhance their color even more. I feel like when I wear it I feels like I’m wearing no lipstick at all which is amazing.

_________________________

Stundum langar manni nú í nýjan varalit og það er ekki alveg nóg inná bankareikningnum fyrir einum rándýrum. Þá verð ég að mæla með nýja Color Boost varalitnum frá Bourjois sem á sérstakan stað í snyrtibuddunni minni. Endist allan daginn, nærir varirnar og er ekki alltof dýr fyrir budduna. Hann kemur í fjórum frábærum litum og ég valdi mér litinn fuschia libre sem er skær bleikur. Ég elska litinn og stundum set ég smá af honum yfir hina bleiku varalitina mína til að fá glansinn sem þessi gefur extra. Elska að vera með þennan þegar mér líður eins og varirnar þurfa extra raka. Mér finnst hann vera mjög sambærilegur Clinique Chubby Stick.
Bourjois er til sölu í Debenhams, Lyf og Heilsu, Hagkaup Holtagörðum og Hagkaup Skeifunni.
 


Warning: file_get_contents(https://graph.facebook.com/?ids=http://www.thorunnivars.is/sunkissed-skin/): failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 400 Bad Request in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 17

Warning: array_keys() expects parameter 1 to be array, null given in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 19

 I got gifted a glorious package from Bourjois. I absolutely love their stuff and their new bronzing line is quite perfect for summer (and even more perfect for winter when I definitely need the help!). I’m naturally super pale and I usually apply tanning lotion all over my body to have at least some color since my hair is black (naturally blonde!). I absolutely hate putting tanning lotion on my face. Never applies well so I have totally replaced my face tanning lotion with the new bronzing products from Bourjois.

 I love BB creams and how amazing is it that this one boosts your natural color.  Some make me break out and some make me look idiotic. This one from Bourjois is all I’ve ever dreamed of in a BB cream. The Bourjois BB Bronzing Cream 8-1 offers 16 hour moisturisation, prolongs your natural tan and evens out your natural skin tone.

I’m one of those people who loves primers. I love how they smooth out and mattify my skin and the Bourjois Bronzing Primer does just that.  I feel like my natural complexion looks smoother and it doesn’t hurt that the primer is packed with cocoa beans and orange blossom elixir that boosts radiance and keeps the skin hydrated.  

I love bronzers and I was actually out of mine when I got the Bourjois Maxi Delight Bronzer and the old one has totally been replaced. I love how smooth it is and how it applies evenly. Sometimes I find bronzers to leave harsh marks on the skin and this one doesn’t do that so I’m really happy. Also it doesn’t hurt how big the packaging is! 

Bourjois BB Bronzing CreamBourjois Bronzing PrimerBourjois Maxi Delight Bronzer
_____________________________________

Ég fékk ekkert smá fallegar gjafir frá Bourjois um daginn. Ég er að verða hrifnari og hrifnari af vörunum þeirra og þessi nýja bronzing lína frá þeim er fullkomin fyrir sumarið. Og enn betri fyrir veturinn því þá mun mér sárvanta smá lit. Ég er náttúrulega með mjög ljósa húð og verð aldrei sólbrún. Ég ber á mig brúnkukrem að staðaldri útaf því að ég er með kolsvart hár (náttúrulega ljóst!) en hata að bera það í andlitið því ég enda oftast eins og skjöldótt belja eða að ég fæ bólur af því. Þess vegna finnst mér þessar vörur frá Bourjois fullkomnar.

Ég elska BB krem og elska að prófa ný og það skemmir ekki fyrir að þetta ýtir undir þinn náttúrulega tón. Sum BB krem láta mig lýta út eins og asna eða að ég fæ bólur undan þeim. Þetta frá Bourjois er allt sem mig hefur vantað. Það er mjög þunt og mér líður ekki eins og ég sé að bera brúnku í andlitið á mér. Það dreifist úr kreminu jafnt og verður ekkert kekkjótt. Bourjois BB Bronzing Cream 8-1 veitir 16 klst raka, hjálpar við að viðhalda þinni eigin brúnku og jafnar út húðlitinn.

Ég er ein af þeim sem dýrka primera. Ég elska hvað þeir gera húðina mjúka og gera húðina extra matta. Ég spara samt alltaf primera og nota þá oftast bara spari því annars myndu þeir klárast strax. Ég er búin að prófa að nota bara ogguponsu lítið af þessum undir venjulega meikið mitt og mér finnst ég ferskari allan daginn í vinnunni. Bourjois Bronzing Primerinn er stútfullur af kókó baunum og appelsínu efni sem eykur útgeislun húðarinnar og heldur húðinni rakri út daginn.

Ég nota sólarpúður í miklu magni og var akkurat búin með mitt þegar ég fékk Bourjois Maxi Delight bronzerinn að gjöf. Og það gamla hefur algjörlega mist sinn stað í hjarta mínu. Bourjois sólarpúðrir verður besti vinur minn í sumar. Stundum finnst mér sólarpúður skylja eftir rákir og eins og það sé erfitt að fá slétta áferð en það finnst mér þetta ekki gera. Það skemmir líka alls ekki fyrir hvað umbúðirnar eru stórar, þetta dugar mér út árið!
Bourjois er til sölu í Debenhams, Lyf og Heilsu, Hagkaup Holtagörðum og Hagkaup Skeifunni.


Looking for Something?