Warning: file_get_contents(https://graph.facebook.com/?ids=http://www.thorunnivars.is/postcard-from-berlin-2/): failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 400 Bad Request in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 17

Warning: array_keys() expects parameter 1 to be array, null given in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 19

// Mæli með: SUPERFOODS AND ORGANIC LIQUIDS, Weinbergsweg 23, 10119 Berlin

// ANNE FRANK ZENTRUM – Safn

// Skemmtilegir bakgarðar og verslanir í Hackesacker Hof

// Ég og grunnvatnsleiðslurnar í Berlín sem má finna um alla borg í mismunandi litum

// Mæðgur við minnisvarða gyðinga

// Mæli með: House of Small Wonder í brunch/lunch (Ég pantaði mér Eggs Benedict og það var æðislegt)

POSTCARD FROM BERLIN #2

Það er sko mikið búið að skoða hér í Berlín en við mamma höfum haft það yndislegt hér. Veðrið er búið að leika við okkur þó að það sé nú ekki mjög heitt. Við erum búnar að skoða ansi margt á stuttum tíma en Berlín hefur upp á svo margt að bjóða. Í gær eyddum við deginum í Kaufhaus de Westens eða stærstu verslun Evrópu sem er oftast kölluð KaDeWe þar snæddum við morgunmat á efstu hæðinni og horfðum yfir borgina. Versluðum inn hitt og þetta og snæddum síðan kvöldverð á stað sem ber nafnið Madami við Alexanderplatz. Í dag byrjaði dagurinn á ansi girnilegum morgunverði á stað sem ber nafnið Superfoods and organic liquids þar sem við nærðum okkur vel fyrir daginn. Heimsóttum Anne Frank safnið sem var ansi fróðlegt en við mæðgur komum ansi ríkar af vitneskju heim eftir þessa ferð. Síðan var búið að mæla með stað við mig sem ber nafnið House of Small Wonder en þar snæddi ég ótrúlega gott Eggs Benedict og eins þið sjáið fyrir ofan var útlitið á veitingastaðnum mjög flott. Á morgun liggur síðan leiðin heim á við en við erum búin að njóta í botn í Berlín en borgin er búin að koma mér svo sannarlega á óvart. Hótelið okkar er staðsett á Museum Island en við erum virkilega misvæðis og stutt í alla þjónustu og beint fyrir utan neðanjarðarlestarstopp. Ég notaði hotwire.com til að bóka gistinguna og ég mæli með þeirri þjónustu.

Fyrir ykkur ferðalanga er hér listi yfir allt sem við
erum búnar að komast yfir á skoða á fjórum dögum:

Gönguferð með Berlínum, hér
Reichstag Building
Neðanjarðarbirgi Hitlers
Minnisvarði um Sinti og Roma
Kanslarahúsið
Hauptbahnhof
Brandenburgarhliðið
Memorial of Berlin Wall
The Holocaust Memorial & Museum
Museum Island
Berliner Dom
Palace of Tears
Kaufhaus De Westsens
Anne Frank Zentrum
Potsdamer Platz
Topography of Terror Museum

Veitingastaðir:
Madami, víetnamskur
Brauhaus Georgbaeu, þýskur
Superfoods and organic liquids, morgunverður
House of Small Wonder, brunch/lunch
LeBuffet, KaDaWe, morgunverður

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save


Warning: file_get_contents(https://graph.facebook.com/?ids=http://www.thorunnivars.is/postcard-from-berlin-1/): failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 400 Bad Request in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 17

Warning: array_keys() expects parameter 1 to be array, null given in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 19

POSTCARD FROM BERLIN #1

Þá er komið af fyrstu ferðasögunni en við mamma erum mættar til Berlínar og höfum eytt rúmum sólarhring í borginni. Við erum búnar að ganga alla borgina endilega liggur við og erum komnar í hvíld upp á hótelherbergi eftir ansi góðan dag í. Í gær óðum við blint en enduðum í siglingu um Spree-ið sem var fínt til að byrja að kynnast borginni. Skoðuðum TV Tower, Alexanderplatz og fullt af flottum byggingum meðfram Spree-inu. Um kvöldið tók svo við ekta þýskur kvöldverður á Georgbrau Brugghús sem er staðsett við Spree-ið (ánna). Þar átum við kvöldverð að þýskum sið og sötruðum bjór og borðuðum schnitzel. í dag byrjuðum við daginn á morgunverði á hótelinu og fórum siðan í gönguferð með Berlínum um borgina sem var hreint út sagt æðisleg. Við fengum einkatúr um borgina og fræddumst um sögu borgarinnar (BERLÍNUR hér). Við heimsóttum Reichstagbuilding, Brandenburgarhliðið, kanslarahúsið, lestarstöðina, neðanjarðarbirgi úr seinni heimstyrjiöldinni, Potzdamer Platz, Berliner Dom og minnisvarða um gyðinga. Heimsóttum líka Jewish Museum og Topographie des Terrors safnið og mæli ég með öllum þessum ofangreindum stöðum. Í kvöld ætlum við að taka því rólega en verslanir borgarinnar opna loksins á morgun og ætlum við að eyða deginum á einhverri verslunargötu í borginni.

Ps. Minni á að þið getið skoðað dálkinn hér fyrir ofan “Ferðalög” til að skoða meira um ferðina eða aðrar ferðir

Save

Save

Save


Warning: file_get_contents(https://graph.facebook.com/?ids=http://www.thorunnivars.is/dreaming-of-berlin/): failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 400 Bad Request in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 17

Warning: array_keys() expects parameter 1 to be array, null given in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 19

DREAMING OF BERLIN

Næstu helgi liggur leið mín til Berlínar með mömmu. Mig langaði svo að bjóða henni með mér til útlanda og lét hana um það að velja áfangastað. Mamma valdi Berlín en við munum gista á Derag Hotel and Living rétt fyrir utan Museum Island. Ég er mjög spennt þar sem við höfum hvorugar heimsótt Berlín áður. Mig er búið að dreyma um að heimsækja borgina lengi en núna hef ég stillt upp hér á síðunni svo að þið getið skoðað upplýsingar um þá áfangastaði sem ég heimsæki og því sem ég mæli með á mun einfaldari hátt. Við erum búnar að ákveða nokkra hluti sem við ætlum að skoða en ég ákvað að bóka gönguferð með Berlínum um Berlín. Berlínur (hér) eru íslenskar konar búsettar í Berlín sem fara með mann túr um borgina. Þær bjóða upp á allskonar ferðir en ,,Brot af því besta” var sú eina sem var í boði á okkar tíma og auðvitað staðfesti ég komu okkar i hana. Ég hlakka mikið til að heimsækja borgina en við fljúgum út með Wow air og gistum í fjórar nætur. Ég bókaði hótelið með Hotwire.com (hér) en sú þjónusta finnst mér ótrúlega skemmtileg og þægileg. Þú velur svæði og verð sem þú ert til í að borga og gæði hótelsins og síðan færðu úthlutuðu hóteli eftir að þú hefur greitt. Það auðveldar mér mikið og sparaði ég um 12.000 kr á því að fara þessa leið. Ég notaði sömu leið þegar við skötuhjú ferðuðumst til Barcelona árið 2015 og var mjög ánægð en í dag hefði ég valið annað svæði. Nú þýðir ekkert annað en að rifja upp menntaskóla þýskuna og reima á sig íþróttaskóna og skoða þessa æðislegu borg með bestu mömmuna sér við hlið.

Mig langar að heimsækja:

The Berliner Dome
Holocaust Museum
Brandenburg Gate
KaDeWe (stærstu verslun í Evrópu)
Museum Island
Reichstag Building
& fullt fullt fleira

 

Save

Save

Save

Save


Looking for Something?