ASOS WISHLIST

ASOS WISHLIST

Ég er aðeins búin að liggja inn á Asos að skoða mér fallega kjóla fyrir árhátíð sem ég er að fara á í febrúar. Yfir mig heilluð af þessum myntugræna og fölbleika en get ekki valið á milli. Enda örugglega á því að panta mér báða. Rakst síðan á þessa fallegu fölbleiku kápu sem mætti vel verða mín en með henni fylgir band til að hafa í mittið. Ég er að fara til Boston í stopp á mánudag og ef ég finn ekkert þar panta ég mér kjólana að minnsta kosti. Þessi græni hentar mínum líkama rosalega velog svona band í mittið. Ég elska kjóla með smá ermum og sem ná niður á hné. Svo kvenlegir og fallegir. Ég læt fylgja með linka á fötin hér fyrir neðan.

 

 

Fölbleikur kjóll hér – Myntugrænn kjóll hér – Fölbleik kápa hér

Save

Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *