ÁRSHÁTÍÐARKJÓLAR


Warning: file_get_contents(https://graph.facebook.com/?ids=http://www.thorunnivars.is/arshatidarkjolar/): failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 400 Bad Request in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 17

Warning: array_keys() expects parameter 1 to be array, null given in /var/www/virtual/thorunnivars.is/htdocs/wp-content/plugins/popular-post-by-facebook-like/popular-post-by-facebook-like.php on line 19

mynddddd
mynddd

ÁRSHÁTÍÐARKJÓLAR

Í maí erum við hjónaleysin á leið á árshátið og ég er strax byrjuð að hugleiða í hverju á að fara. Það er smá þema á árshátíðinni og fann ég nokkra kjóla í anda þess þema en það kemur í ljós hvað við förum sem. Ég mun að sjálfsögðu deila með ykkur loka lúkkinu okkar. Ég keypti mér þrjár flíkur af síðunni Missguided um daginn og var hæstánægð með kaupin. Bæði ódýrt og var komið fljótt og örugglega heim. Ég ákvað að kíkja á síðuna og setja í körfuna nokkra kjóla sem mér leist hvað best á. Megið endilega segja mér hver ykkur finnst flottastur 1,2,3 eða 4!

Kjóll 1 hér – Kjóll 2 hér– Kjóll 3 hér  – Kjóll 4 hér
Untitled-11Þessi umfjöllun er ekki kostuð.

Comments

 1. April 20, 2015 / 21:04

  #3 klárlega, held að þessi fölbleiki litur fari þér vel 🙂

 2. Dröfn
  April 20, 2015 / 21:15

  Tvö finnst mér rosalega flottir

 3. Halla
  April 20, 2015 / 21:46

  1 eða 4

 4. Stefanía Karen
  April 20, 2015 / 22:06

  Þú í kjól nr 1 væri aðeins of falleg sjón! Eða kjóll nr 3.. samt nr 1 held ég *hjartaaugu*

 5. Ragna Helgadóttir
  April 20, 2015 / 22:37

  þó ég þekki þig ekki neitt annað en bara í gegnum að lesa bloggið þitt þá held ég að númer 1 og 3 séu hannaðir fyrir þig! værir ómótstæðileg í þeim! get ekki gert upp á milli þannig keyptu báða 😉

 6. Anna Margrét Ingólfsdóttir
  April 21, 2015 / 03:20

  Mér finnst nr 1 og 4 flottastir, en nr 1 færi þér mögulega betur 🙂 Góða skemmtun á árshátíðinni og happy shopping 😉

 7. Guðný
  April 21, 2015 / 10:27

  Þú verður mega fine í 1 og 3 🙂

 8. April 21, 2015 / 23:38

  Ég segi kjóll númer þrjú, held að sá kjóll og annaðhvort dökkur burgundy varalitur og ljós augnförðun, eða smokey augnförðu og nude varir í stíl við kjólinn!! En hérna sendir missguided til íslands? hefuru reynslu af því? Hvað er sendingin lengi á leiðinni?

 9. Ágústa Íris Helgadóttir
  April 23, 2015 / 22:32

  Ég segi kjóll númer 3… hann er æði!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


Looking for Something?